störf hjá geoform

Ert þú næsti liðsmaður GeoForm?

Við hjá GeoForm erum ávallt á höttunum eftir hæfileikaríku fólki í fjölbreytt verkefni og störf.

Þessa stundina leitum við að:

tækniteiknara í skráningu og úrvinnsla gagna


GeoForm ehf. er leiðandi þjónustuaðili á Íslandi í dag á sviði landupplýsingatækni og landmælinga.

Við þróum stafrænar lausnir og verkferla kringum veitur og innviði sveitarfélaga og stofnana.

Við leggjum okkur fram um að skapa saman lifandi vinnustað, með góðu andrúmslofti, samvinnu og fólki frá öllum heimshlutum.

Við hvetjum aðila af öllum kynjum og þjóðernum að sækja um ásamt umsóknarbréfi og ferilskrá á geoform@geoform.is