Ljósin í Borginni

Á liðnum misserum hefur GeoForm unnið að stóru og umfangsmiklu innviðaverkefni með Reykjavíkurborg, sem snýr að uppfærslu allrar götulýsingar Borgarinnar í LED-lýsingu.

Verkefni GeoForm snýr að því að kortleggja, skrásetja og skipuleggja fyrir Reykjavíkurborg kerfi af gagnagrunnum og mælaborðum sem gefur nákvæma sýn af stöðu gatnalýsingarinnar í Reykjavík, í rauntíma.

Verkefni GeoForm snýr að því að kortleggja, skrásetja og skipuleggja fyrir Reykjavíkurborg kerfi af gagnagrunnum og mælaborðum sem gefur nákvæma sýn af stöðu gatnalýsingarinnar í Reykjavík, í rauntíma.