GeoForm ehf. býður upp á fjölbreytta þjónustu, og ráðgjöf á sviði landupplýsinga, landmælinga, kortagerðar og líkanagerðar.
Við hjálpum fyrirtækjum og stofnunum að ná markmiðum sínum með framtíðartryggðri tækni og stafrænum lausnum.
GeoForm ehf. hefur verið starfrækt frá janúar 2024 og byggjum við sérþekkingu okkar á áratuga reynslu og fjölbreyttri sérfræðimenntun starfsmanna.
Við erum stolt að þjónusta leiðandi fyrirtæki og stofnanir á Íslandi í dag.
Við veitum viðskiptavinum okkar vandaða og persónulega þjónustu.
Hafið samband á:
GeoForm@GeoForm.is
Sími: +354 - 617 6624

Landupplýsingar (ESRI / ArcGIS / QGIS )
Skráningaröpp (ESRI Field Maps / QField )
Mælaborð (ESRI operation dashboards)
Drónar (ýmis flygilda-þjónusta)
LiDAR (PointCloud)
Loftmyndir & líkön (hæðarlíkön / 3D líkön / rennslislíkön fyrir yfirborðsvatn)
Landskipti (GPS hnitsetning / merkjalýsing)
GPS mælingar & útsetning
Magntökuútreikningar
Vélstýringargögn (fyrir jarðvinnuvélar)
Skönnun (innandyra sem utan)
Úttektir og skýrslugerð
Gagnagreining & -vinnsla
Ráðgjöf & kennsla (landupplýsingar og drónar)
Við sérhæfum okkur í eftirfarandi:
Geoform teymið
Valdimar Kjartansson, eigandi og stofnandi GeoForm ehf, B.Sc Landscape Architecture, M.Sc. Landscape Management. Yfir 20 ára reynsla af þróun og innleiðingu landupplýsingakerfa- og stafrænna ferla fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Á árabilinu 2017 til 2024 vann hann sem stjórnandi og sérfræðingur í þróun og innleiðingu á stafrænum lausnum hjá Veitum ohf., þar hefur hann meðal annars borið ábyrgð á landupplýsingateymi, Innmælingarteymi, verkáætlunarteymi, þróun verkáætlunarkerfa ásamt því að snjallvæða- og móta stafræna stefnu Veitna ohf.
Valdimar er einnig eigandi Landnot ehf. sem starfar náið með GeoForm ehf.
Tryggvi Már Sigurjónsson
B.Sc í jarðfræði frá HÍ
M.Sc í landupplýsingafræði og fjarkönnun frá Stockholm Universitet
Ragnar Darri Hall
Sérfræðingur í landupplýsingum og innmælingum.
darri@geoform.is
Monika Latka
Sérfræðingur í landupplýsingum, AutoDesk og undirbúningi gagna fyrir Utility Network
monika@geoform.is
Kristjana Ólöf Valgeirsdóttir
Landfræðingur B.Sc.
Sérfræðingur í landskiptum og merkjalýsingum.
Kristjana er löggiltur merkjalýsandi.
Jökull Freysteinsson
Landfræðingur B.Sc. frá HÍ.
Sérfræðingur gagnainnfærslu og gagnarýni.
jokull@geoform.is
Ingi Vífill Guðmundsson
Grafískur hönnuður - upplýsingahönnuður.
Listaháskóli Íslands og Aarhus Universitet
Arndís Viðarsdóttir
Nemi í arkitektúr við KADK Royal Danish Academy for Architecture, Design & Conservation.
Sérfræðingur í gagnainnfærslum og gagnarýni.
arndis@geoform.is
Aðalsteinn Ingi Pálsson
B.Sc. í tölvunarfræði frá HÍ og M.Sc. í tölvunarfræði frá Aarhus universitet.
Sérfræðingur í innleiðingum og samþættingum gagnagrunnakerfa. Full Stack Developer.

Geoform er umboðsaðili EMLID á Íslandi.
Við bjóðum nú til sölu úrval vandaðra GPS mælitækja og aukahluta frá EMLID í vefverslun okkar.
Drónar, skannar & GPS
Mavic 3E
Matrice 350 RTK
Matrice 4T
Emlid RS3